cherokee 2002 rafmangs vandræði

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
fastur
Innlegg: 15
Skráður: 26.maí 2011, 18:23
Fullt nafn: Birkir Jónssons

cherokee 2002 rafmangs vandræði

Postfrá fastur » 13.feb 2016, 18:26



Ég er í vandræðum með 2002 Grand cherokee (4.7 L vél) þar sem hraðamælirinn sveiflast sjálfstætt svona af og til.
En hann hefur líkað blikkað öllum ljósunum í mælaborðinu og svo tæmdi hann geyminn.
Það er eins eins og hann hætti að hlaða en verður svaka kátur ef ég endurræsi hann nógu fljótt en annars klárast af geyminum.

Hafið þið einhverja hugmynd?

Kveðja, Birkir




eythorinn
Innlegg: 6
Skráður: 23.aug 2012, 10:05
Fullt nafn: Eyþór Ingi Eyþórsson
Bíltegund: BMW

Re: cherokee 2002 rafmangs vandræði

Postfrá eythorinn » 15.feb 2016, 20:59

Byrjaðu að mæla útleiðslu frá geymir og sjá hvort það sé eitthvað gígantískt


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur