Losað um stimpilhringi

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Losað um stimpilhringi

Postfrá hobo » 17.jan 2016, 16:57

Hef lengi vitað um aðferð sem er að hella einhverju sulli ofan í cylendra fyrir olíuskipti, og er látið liggja góða stund.
Þetta á að geta losa um fasta stimpilhringi.
Hef aldrei prófað þetta né man ég hvaða vökva er hellt ofan í, væri fínt að fá smá umræðu.



User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá MixMaster2000 » 17.jan 2016, 17:02

Sjálfskiptivökvi hefur verið notaður í þetta. RedeX er líka notað eða blanda af báðu.
Og allt saman með góðum árangri.

kv Heiðar Þorri
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá Svenni30 » 17.jan 2016, 17:04

Heitir sullið ekki Redex ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá jeepcj7 » 17.jan 2016, 17:20

Sjálfskiptivökvi virkar fínt í svona alllvega er það mín reynsla.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá hobo » 17.jan 2016, 17:28

Var einmitt með sjálfskiptivökva í huga, rámaði í það.
Svo er spurning hvort þynnri vökvi ætti ekki auðveldara með þetta.


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá olafur f johannsson » 17.jan 2016, 18:02

eins er hægt að fá fínt efni frá bell-add í svona og það virkar mjög vel fæst hjá Brimborg
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá Startarinn » 17.jan 2016, 22:12

Ég hef notað redex til að koma bíl í gang sem tók ekki einusinni við sér vegna lágrar þjöppu, svínvirkaði og datt alltaf í gang eftir það. hellti í sílender og beið í 30 mín, startaði útaf vélinni og setti kertin aftur í. Reyndar voru olíuhringirnir greinilega lélegir því hann brenndi talsverðri olíu
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá Sævar Örn » 18.jan 2016, 17:10

ég hef einfaldlega notað dísel olíu með mjög góðum árangri
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Losað um stimpilhringi

Postfrá Dodge » 20.jan 2016, 12:58

Ég prufaði belladd efnið á minn, það er bara sett útí smurolíuna og látið ganga lausagang í hálftíma og svo tappað undan.
Þetta minnkaði olíubrennslu hjá mér um helming


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir