Lengri öxlar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Lengri öxlar

Postfrá isak2488 » 05.jan 2016, 22:48

Sælir. Núna er næst á dagskrá að breikka hásingar undir 60 Landcruisernum hjá mér.
Það sem stendur helst á er að finna fyrirtæki í usa sem selur lengri öxla en orginal.
Ef einhver hefur reynslu af þessu væri gott að fá að vita hvaða fyrirtæki maður gæti talað við.


Image
Image




Brjotur
Innlegg: 369
Skráður: 31.mar 2013, 15:39
Fullt nafn: Helgi j. Helgason
Bíltegund: Patrol

Re: Lengri öxlar

Postfrá Brjotur » 05.jan 2016, 23:05

Hefur þú eitthvað fyrir þér í því að þetta sé möguleiki ? 'eg veit af eigin reynslu að hægt er að kaupa öxla í lengdum fyrir amerísku bílana , þetta verður gaman að sjá og heyra ef þetta er hægt :)

User avatar

xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Re: Lengri öxlar

Postfrá xenon » 05.jan 2016, 23:57

Þetta er vel hækt talaðu við þá hjá http://www.rcvperformance.com/
Ég er ný búin að fá sérsmíðað chrom öxlasett 4 stk frá þeim í hásingu sem ég er að smíða það er Lc80 hásing með Lc60 drifi

Kv Snorri


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Lengri öxlar

Postfrá rockybaby » 05.jan 2016, 23:58


User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá isak2488 » 06.jan 2016, 21:35

Glæsilegt, ræði við þá,takk fyrir.

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá Örn Ingi » 07.jan 2016, 00:57

Endilega deildu því með okkur hérna hvað kemur út úr þessu hjá þér, ég á einn svona cruiser og velt því sama fyrir mér!


ElvarP
Innlegg: 5
Skráður: 07.feb 2012, 03:30
Fullt nafn: Elvar Már Pálsson

Re: Lengri öxlar

Postfrá ElvarP » 07.jan 2016, 09:47

Athugaðu líka með öxla frá Yukon, þeir eiga til öxla í lc 40-80 sem eru lengri og með extra löngum rillum þannig að hægt er að saga þá í lengd.

User avatar

Tjakkur
Innlegg: 115
Skráður: 15.nóv 2012, 15:26
Fullt nafn: Karl Ingólfsson

Re: Lengri öxlar

Postfrá Tjakkur » 07.jan 2016, 16:03

Þessir bílar voru til með hliðarsettri drifkúlu á afturhásingu (eins og LR og Suzuki Fox) Annar öxullinn í þeim er mjög langur.

User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá isak2488 » 08.jan 2016, 21:21

vitið þið hvað maðurinn heitir sem breytti þessum bíl.
Langar að vita breiddina á hásingunum hjá honum og backspeisið á felgunum hjá honum.

Image

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Lengri öxlar

Postfrá jeepcj7 » 08.jan 2016, 22:12

Ef ég man rétt er þessi bíll á dana 44 framan og 12 bolta gm að aftan undan blazer eða gm pickup svona hásingar eru ca.172-4 cm á lengd.
Ps. Ég held að með 15" felgum sé ekki hægt að vera með meira backspace en ca.10 cm á þessum hásingum.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Lengri öxlar

Postfrá ellisnorra » 09.jan 2016, 22:21

Svo er líka athugandi að finna aðra öxla. Það eru ef mig minnir rétt 30 rillur í toyotunni eins og mörgum amerískum hásingum. Til dæmis 12 bolta gm.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá Örn Ingi » 09.jan 2016, 23:29


User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá isak2488 » 10.jan 2016, 00:47

jú passar, 30 rillur. ég er með barkalása og þarf þá að fá öxla með rillum extra langt inná öxul læsingarmegin.
Þeð er kannski eitthvað sem rennismiður getur reddað?

User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá isak2488 » 14.jan 2016, 21:39

Þeir hjá RCVperformance.com eru nú ekkert að flýta sér að svara fyrirspurninni, hljóta að vera fleiri fyrirtæki í þessum custom öxlum.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Lengri öxlar

Postfrá Kiddi » 15.jan 2016, 07:54


User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá Örn Ingi » 16.jan 2016, 20:30


User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá isak2488 » 16.jan 2016, 20:32

snillingur, takk fyrir

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Lengri öxlar

Postfrá Freyr » 17.jan 2016, 00:30

Rcv rukkar 50 $ aukalega á öxul fyrir að breyta þeim; rillur, og lengd....

User avatar

Örn Ingi
Innlegg: 73
Skráður: 15.aug 2010, 02:47
Fullt nafn: Örn Ingi Magnússon
Bíltegund: HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá Örn Ingi » 17.jan 2016, 10:46

Eins og eg sagði endilega leifðu okkur að fylgjast með þessu hjá þér ef af verður. Mjög svo spenntur fyrir þessu.

User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Lengri öxlar

Postfrá isak2488 » 17.jan 2016, 19:26

já geri það, fer vonandi útí þetta í vor eða sumar


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir