Síða 1 af 1

Demparar í 38" WJ Grand Cherokee

Posted: 05.jan 2016, 17:08
frá fastur
Sælir félagar

Ég er búinn með dempara í grandinum hjá mér og er að spá í hvaða dempara menn hafa verið að setja í þessa bíla.

Þeir sem ég var með voru svo stífir að þeir voru einungis skemmtilegur þegar bíllinn var drekk hlaðinn.


Kveðja, Fastur