Pajero sport V6 rafmagnsvesen
Posted: 05.jan 2016, 09:55
Sælt veri fólkið.
Er á Pajero sport með v6 vél árgerð 03' . Nú er eitthvað rafmagnsvesen á honum. Rúðupissið virkar ekki, mælaborðsljósið dottið út, aðalljósin tóku sér smá stund að fara í gang í morgun. Svo stundum þegar ég drep á bílnum þá hanga stöðuljósin inni og það suðar í einhverju sem ég held að sé relay frammi í húddi. Vitiði um einhvern bílarafmagns snilling sem getur kíkt á þetta fyrir mig?
Er á Pajero sport með v6 vél árgerð 03' . Nú er eitthvað rafmagnsvesen á honum. Rúðupissið virkar ekki, mælaborðsljósið dottið út, aðalljósin tóku sér smá stund að fara í gang í morgun. Svo stundum þegar ég drep á bílnum þá hanga stöðuljósin inni og það suðar í einhverju sem ég held að sé relay frammi í húddi. Vitiði um einhvern bílarafmagns snilling sem getur kíkt á þetta fyrir mig?