Síða 1 af 1

Draugur í útvarpi Lc90

Posted: 22.des 2015, 14:09
frá brinks
Sælir.Svona lýsir bilunun sér var með cd spilara sem datt út eftir sinni eigin hentu semi bara hljóðið samt, það kom smellur eða klikk hljóð einhverstaðar í mælaborðinu og hljóðið datt út það kom aftur smellur og hljóðið datt inn stuttu seinna og svo aftur út, svona gekk þetta fyrir sig í viku, þá skipti ég um tæki allt gott í sólahring en svo byrjar gamanið allt aftur hvað getur þetta verið,er einhver tölva sem stýrir þessu sem er að klikka, búin að fara yfir allar leyðslur og ekkert að sjá þar. Kannast einhver við þessa bilun?
Mbk. Þórir

Re: Draugur í útvarpi Lc90

Posted: 27.des 2015, 10:14
frá Navigatoramadeus
fyrst það er bara hljóðið sem dettur út er líklega útleiðsla í hátalarasnúru/m, tækið getur ekki afkastað ótakmörkuðu afli í útleiðsluna og slær út.
var með svona heimagræju sem datt í einhverskonar "safe mode" ef maður pumpaði Iron Maiden í botn :)