Síða 1 af 1

Sprunga í dekki -Ónýtt?

Posted: 16.des 2015, 14:08
frá thorribald
Sælir.
Mig langar að spyrja ykkur reynslubolta hvað þið hafið um þetta að segja. Dekkið heldur lofti einsog er allavega. Virðist ekkert vera djúft.
Er eitthvað hægt að gera fyrirbyggjandi til að þetta endist lengur?

Re: Sprunga í dekki -Ónýtt?

Posted: 16.des 2015, 14:44
frá villi58
Sjóða í sprungurnar.