Chevrolet 6.5 TD 1995 aflaukning ?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Turboboy
Innlegg: 266
Skráður: 10.feb 2011, 03:08
Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
Bíltegund: 2 jafn fljótir
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Chevrolet 6.5 TD 1995 aflaukning ?

Postfrá Turboboy » 25.nóv 2015, 22:22

Góða kvöldið strákar :)

Hvaða leiðir hafa menn verið að fara til að fá aðeins meira útúr þessum mótorum ?

Eru þeir að þola að láta skrúfa aðeins upp í sér ?

Endilega komið með allar ráðleggingar og útfærslur :)


Kjartan Steinar Lorange
7766056


GylfiRunner
Innlegg: 41
Skráður: 17.nóv 2011, 16:07
Fullt nafn: Gylfi Þór Rögnvaldsson

Re: Chevrolet 6.5 TD 1995 aflaukning ?

Postfrá GylfiRunner » 10.feb 2016, 21:40

er búinn að lesa mig til um þetta aðeins á netinu, þeir tala um úti að fara í tölvukubb, sjálfur hef ég verið að spá í tölvukubb frá Heathdiesel hann er að fá gott lof úti


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Chevrolet 6.5 TD 1995 aflaukning ?

Postfrá JHG » 10.feb 2016, 22:26

Hvað með vatns og methanol innspítingu? Það bæði kælir og gefur eitthvað :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chevrolet 6.5 TD 1995 aflaukning ?

Postfrá ellisnorra » 10.feb 2016, 23:11

Mér skilst að þessar vélar séu einkar viðkvæmar fyrir bakþrýsting, passa að blása ekki of mikið á of lítilli túrbínu. En ég þekki þessar vélar ekki það vel að ég sé að fullyrða þetta, rámar bara eitthvað í þetta, þú getur haft opin augun fyrir þessu þegar þú skoðar þetta betur.
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 33 gestir