Síða 1 af 1

Upphækkun með álkubbum.

Posted: 20.nóv 2015, 00:00
frá magnum62
Ef maður setur svona álkubba eða klossa ofan á gorma , þarf þá ekki að eingangra þá bæði að ofan og neðan með einhverju vegna tæringar?

Re: Upphækkun með álkubbum.

Posted: 20.nóv 2015, 09:03
frá Kiddi
Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af tæringu, en það væri þá álið sem myndi tærast vegna spennuraðar.