Upphækkun með álkubbum.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Upphækkun með álkubbum.

Postfrá magnum62 » 20.nóv 2015, 00:00

Ef maður setur svona álkubba eða klossa ofan á gorma , þarf þá ekki að eingangra þá bæði að ofan og neðan með einhverju vegna tæringar?



User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Upphækkun með álkubbum.

Postfrá Kiddi » 20.nóv 2015, 09:03

Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af tæringu, en það væri þá álið sem myndi tærast vegna spennuraðar.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir