Síða 1 af 1
er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 13.nóv 2015, 16:44
frá Gunnar00
Er í lagi að festa alternator svona? Eða þarf ég að setja einhvað þarna á milli klaufana?

- 20151113_163556.jpg (3.05 MiB) Viewed 3146 times
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 13.nóv 2015, 16:54
frá svarti sambo
Ef að afstaðan er rétt. Þá skaltu setja gegnumgangandi bolta öðru megin með lásró og herða hann fyrst. Síðan seturðu annan bolta í hólkinn. Þá ætti þetta að vera í lagi.
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 13.nóv 2015, 16:57
frá Gunnar00
Ég prufa það. Þakka þer fyrir
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 13.nóv 2015, 19:05
frá biturk
Ekkert að þessu originsl svona i mörgum bílum og er til friðs
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 13.nóv 2015, 20:17
frá jeepcj7
Það verður að vera hólkur á milli eyrnanna annars er næsta víst að þú brýtur þau við herslu eða að þau brotna eftir smá stund í notkun.
Hef ekki séð svona frágang í orginal bíl neinstaðar.
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 13.nóv 2015, 22:28
frá ellisnorra
Algjörlega það sem Hrólfur sagði. Eða Elías.
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 14.nóv 2015, 10:58
frá Járni
Já, hólkur á milli.
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 14.nóv 2015, 11:26
frá villi58
Það er aldrei hert saman eins og myndin sýnir, gera eins og Elías og fl. segja.
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 14.nóv 2015, 11:47
frá Heddportun
Ef þú átt erfitt með að finna hólk er hægt að nota styttri bolta og herða
Re: er þetta í lagi? alternator spurning
Posted: 14.nóv 2015, 13:03
frá sukkaturbo
sagaðu niður 1/2 rör og settu inn á milli og málið er steindautt