Síða 1 af 1
					
				Grindarlengingar og annað
				Posted: 08.nóv 2015, 12:00
				frá Adam
				hvernig er með reglugerðir í sambandi við grindarlengingar og hásingafærslur fram og aftur ? meiga framhjól vera 2 cm frá fremsta part bíls og meiga drullusokkara vera aftasti partur ? semsagt dekk vel aftarlega
			 
			
					
				Re: Grindarlengingar og annað
				Posted: 09.nóv 2015, 08:30
				frá jongud
				Það má greinilega hafa dekk vel aftarlega;

 
			
					
				Re: Grindarlengingar og annað
				Posted: 09.nóv 2015, 12:45
				frá Kiddi
				Svo lengi sem þú fylgir reglum um drullusokka og brettakanta svona nokkurn veginn þá ættir þú að vera góður: 
http://www.samgongustofa.is/media/eydub ... 09LOGO.pdfHjá mér eru dekkin svo til fremsti hluti bílsins og drullusokkarnir eru aftasti hluti bílsins en að vísu nokkuð síðir og þetta hefur ekki verið neitt vandamál hjá mér.
 
			
					
				Re: Grindarlengingar og annað
				Posted: 10.nóv 2015, 00:20
				frá Adam
				enn hvernig er með grindarbreytingar ?
			 
			
					
				Re: Grindarlengingar og annað
				Posted: 12.nóv 2015, 14:26
				frá tomtom
				Samkvæmt skoðunar handbókinni. Bíll undir 3500 kílóum sem er ekki fyrir Ameríku markað og bíla yfir 5000 kíló fyrir amerísku markað þarf að gera þetta samkvæmt upplýsingum framleiðanda,  öðrum ökutækjum er þess ekki krafist en lengingar a grind skulu vera ur svipaða eiglega og mál a grind ökutækisins og allur frágangur a suðum og öðru góður. Ekki er krafist vottunar vegna suði. Svona er þetta i handbók skoðunarmanna