Olía á mótora í fræsivél

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Jónas
Innlegg: 111
Skráður: 10.apr 2010, 09:56
Fullt nafn: Jónas Hafsteinsson
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Olía á mótora í fræsivél

Postfrá Jónas » 25.okt 2015, 10:15

Ég þarf að setja olíu á mótora á fræsivél. Manualinn segir að olían skuli heita "No. 40 machine oil" Einhver sem veit hvaða olía þetta er? Fæ ég einhversstaðar í dag?

Jónas

Fékk þetta hjá N1: http://issuu.com/enneinn/docs/n1_vorulisti_olia_2013
Síðast breytt af Jónas þann 01.nóv 2015, 09:27, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Olía á mótora í fræsivél

Postfrá svarti sambo » 25.okt 2015, 10:57

Gætir fundið þetta hér: http://issuu.com/enneinn/docs/n1_vorulisti_olia_2013
Þeir vita það örugglega líka hjá Iðnvélum.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Olía á mótora í fræsivél

Postfrá Startarinn » 26.okt 2015, 12:08

Þessir geta örugglega svarað þessu: https://www.facebook.com/cncisland?fref=ts
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir