Síða 1 af 1
óhljóð í drifbúnaði á Wrangler
Posted: 22.sep 2015, 21:24
frá nordq1
hæ, veit einhver hvað er best að athuga næst, það hvín í bílnum, virðist vera í hjóla eða drifbúnaði að framan, önnur hjólalegan var léleg og skipt um hana, en óhljóðið fer ekki?
Re: óhljóð í drifbúnaði á Wrangler
Posted: 22.sep 2015, 23:01
frá Kiddi
Spurning hvort það syngi í drifi eða driflegum. Nú síðan getur hin legan verið slæm þó það sé ekki komið slag (ansi líklegt að legurnar slitni svipað hratt)
Re: óhljóð í drifbúnaði á Wrangler
Posted: 23.sep 2015, 12:25
frá Dodge
Ég lenti í þessu á cherokee að það söng alltaf í honum og magnaðist sérstaklega í aflíðandi beygjum, marg checkaði hjólalegurnar, fann aldrei slag eða neitt að þeim en þetta hætti þegar ég skifti um þær