óhljóð í drifbúnaði á Wrangler

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
nordq1
Innlegg: 7
Skráður: 14.okt 2014, 19:16
Fullt nafn: Halldor Halldorsson

óhljóð í drifbúnaði á Wrangler

Postfrá nordq1 » 22.sep 2015, 21:24

hæ, veit einhver hvað er best að athuga næst, það hvín í bílnum, virðist vera í hjóla eða drifbúnaði að framan, önnur hjólalegan var léleg og skipt um hana, en óhljóðið fer ekki?



User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: óhljóð í drifbúnaði á Wrangler

Postfrá Kiddi » 22.sep 2015, 23:01

Spurning hvort það syngi í drifi eða driflegum. Nú síðan getur hin legan verið slæm þó það sé ekki komið slag (ansi líklegt að legurnar slitni svipað hratt)


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: óhljóð í drifbúnaði á Wrangler

Postfrá Dodge » 23.sep 2015, 12:25

Ég lenti í þessu á cherokee að það söng alltaf í honum og magnaðist sérstaklega í aflíðandi beygjum, marg checkaði hjólalegurnar, fann aldrei slag eða neitt að þeim en þetta hætti þegar ég skifti um þær


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 29 gestir