Síða 1 af 1

lc 60 hásingar !?

Posted: 12.sep 2015, 17:58
frá Fetzer
er með lc 60 hásingar, keypti drifsköft úr lc 60 til að setja saman,.

en þegar eg fór að bera sköptin við hásingarnar passa þær einfaldlega ekki, það munar um 3mm . get horft i gegnum götin þegar þetta er komið saman,. gæti mögulega sett eyrnapinna i gegn öll götin, en það munar s.s um 3mm á þeim.

veit eitthver hvað er i gangi .

bilarnir sem þetta kom úr eru ekki báðir full fload,

sköptin eru úr full fload bil en ekki hásingarnar.

Re: lc 60 hásingar !?

Posted: 13.sep 2015, 19:03
frá Startarinn
Það er ekkert að gera nema bora ný göt ef stýringin passar, ég HELD að full float bilarnir hafi verið orginal turbó sem hinir voru ekki, og því ekki ólíklegt að þau sköft séu sverari

Re: lc 60 hásingar !?

Posted: 13.sep 2015, 19:06
frá sigurdurk
túrbólausir voru líka með full float :) væntanlega þýskalandsbílar sem eru ekki með full float eða eldri ?

Re: lc 60 hásingar !?

Posted: 13.sep 2015, 19:38
frá biturk
Pabba bíll er non turbo og full float

Re: lc 60 hásingar !?

Posted: 13.sep 2015, 20:49
frá Fetzer
flangsarnir a hasingunum eru ekki kringlottir eins og eg hef engöngu séð. þeir eru kassalaga med eyrum fyrir boltgötunum.

þekkir eitthver hvað besta lausnin við að koma 60 kruser sköftum við hilux millikassa. er til breytistykki? þekkir það eitthver

Re: lc 60 hásingar !?

Posted: 13.sep 2015, 22:18
frá biturk
Geturu borað ný göt?

Vip gerðum það við extra cabin hanns svenna þegar isuzu mótorinn fór í hann

Re: lc 60 hásingar !?

Posted: 13.sep 2015, 22:39
frá Fetzer
já ætti að vera hægt,. stýringin passar. er bara i smá veseni þegar kemur svo að millikassanum hann er ættaður úr hilux . er uppá 4.0L Turbo vél

aðeins og litið :)

Re: lc 60 hásingar !?

Posted: 14.sep 2015, 07:25
frá sukkaturbo
Sæll Aron þetta er ekkert mál notar framskaft úr hilux eða afturskaft. Ég mundi nota framsakftið það er með tvöföldum hjörulið lætur setja 60 Cruser flangsa á dragliðs stubbin tekur stubbinn úr og færð rennismið til að setja flangsan af 60 cruserskaftinu eða gömlum jóga. Nú svo er líka hægt að taka Jógan af 60 Cruser hásingunni og renna hann til og svo jóga af Hilux hásingu og renna þá saman og sjóða vel. Veit að þetta heldur hef látið gera þetta. Fullt af leiðum í þessu félagi bara að hella sér í þetta og gangi þér vel kveðja að norðan guðni