Síða 1 af 1

Smíðaefni

Posted: 07.sep 2015, 13:12
frá Doror
Sælir,

hvar eru menn að kaupa gúmmi og plast til að byggja inní brettakanta og hjólaskálar?
Einhversstaðar hægt að fá þetta í metrum eða eitthvað þvíumlíkt?

Re: Smíðaefni

Posted: 07.sep 2015, 13:20
frá jonogm
Málmtækni.

Re: Smíðaefni

Posted: 07.sep 2015, 13:56
frá Doror
Snilld, takk.