A stýfu pælingar
Posted: 03.sep 2015, 00:16
Nú er kominn tími á liðinn ofan á hásingunni á súkkunni hjá mér, en stýfan og liðurinn er eitt stykki og kosta væntanlega hönd og fót. Hafði ætlað mér að hækka þetta aðeins en hvernig væri bezt að skipta bara um liðinn og hvað ætti maður að nota. Sjóða annan á eða geta skrúfað stýrisenda þarna á eða hvað?
Allar hugmyndir vel þegnar, vill ekki vera að prufa einhvað sem klikkar svo.
http://www.acksfaq.com/sidekickdifliftblock.htm
Kv. Elmar
Allar hugmyndir vel þegnar, vill ekki vera að prufa einhvað sem klikkar svo.
http://www.acksfaq.com/sidekickdifliftblock.htm
Kv. Elmar