Skipta um afturhásingu eða kram?
Posted: 20.aug 2015, 13:11
Sælir, önnur byrjendaspurning:
Ég er með gamlan Pajero, en er með afturhásingu af nýrri bíl. Nýja hásingin hefur læst drif og diskabremsur. Hvort haldiði að væri auðveldara, að skipta um alla hásinguna, eða skipta 'bara' um mismunadrifið og öxlana svo ég fengi læsinguna og diskabremsurnar?
Eldri bíllinn er '90, hásingin er undan '92 bíl.
Ég er með gamlan Pajero, en er með afturhásingu af nýrri bíl. Nýja hásingin hefur læst drif og diskabremsur. Hvort haldiði að væri auðveldara, að skipta um alla hásinguna, eða skipta 'bara' um mismunadrifið og öxlana svo ég fengi læsinguna og diskabremsurnar?
Eldri bíllinn er '90, hásingin er undan '92 bíl.