Patrol skynjara vesen í Vél
Posted: 17.jan 2011, 19:18
sælir ég er með 2001 árgerð 3.0 af patrol og hann gengur skrikkjótt,hann kemur með vélaljós búinn að láta lesa af honum og kom í ljós crank position sensor væri farinn ,ég skipti um sensor og ekkert breyttist ,hann tapar ekki vatni og engin blár reykur,vantar comment frá fróðum mönnum .