Síða 1 af 1

Truflanir frá vél.

Posted: 03.aug 2015, 13:16
frá lettur
Er með Grand Cherokee árg 94 6 cyl. Nú orðið truflar vélagangurinn útvarpið og vhf stöðina. Hvað er líklegast að valdi þessu? Allar hugmyndir velþegnar.

Re: Truflanir frá vél.

Posted: 12.aug 2015, 18:24
frá Navigatoramadeus
prófaðu að aftengja alternatorinn og hlusta hvort hljóðið fari, nema hljóðið hafi komið eftir einhverja breytingu/viðbót.

Re: Truflanir frá vél.

Posted: 13.aug 2015, 09:07
frá lettur
Málið leyst. Þetta voru ónýtir kertaþræðir.