Truflanir frá vél.
Posted: 03.aug 2015, 13:16
Er með Grand Cherokee árg 94 6 cyl. Nú orðið truflar vélagangurinn útvarpið og vhf stöðina. Hvað er líklegast að valdi þessu? Allar hugmyndir velþegnar.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/