Land Cruiser 90 kertaþræðir
Posted: 31.júl 2015, 12:06
Góðan dag
Ég er með LC90 3,4 bensínbíl. Vélin er 5VZ-FE. Ég hef verið að fá misfire á 4. cylinder og stöku sinnum á 3. Er búinn að skipta um kerti og prófa að svissa háspennukeflum en fæ samt misfire á 4. cylinder þannig að ég er að vona að vandamálið séu kertaþræðirnir. Það ætti ekki að vera mikið vandamál nema að ég fæ þá ekki. Stilling á þræði sem eru gefnir upp fyrir þessa vél en þeir passa ekki. Þar fæ ég þau svör að ef þeir panti fyrir mig komi þessir sem passa ekki. Þegar ég skoða kertaþræði á netinu fyrir þessa vél koma upp þræðir eins og Stilling vildi selja mér. Þeir eru eins að öllu öðru leyti en því að hausinn sem smellist á háspennukeflið passar ekki. Sé að ég get keypt á netinu svona þræði með keflum sem passa þá vænatnlega. Kannast einhver við þennan rugling eða er ég eitthvað að rugla?
Ég er með LC90 3,4 bensínbíl. Vélin er 5VZ-FE. Ég hef verið að fá misfire á 4. cylinder og stöku sinnum á 3. Er búinn að skipta um kerti og prófa að svissa háspennukeflum en fæ samt misfire á 4. cylinder þannig að ég er að vona að vandamálið séu kertaþræðirnir. Það ætti ekki að vera mikið vandamál nema að ég fæ þá ekki. Stilling á þræði sem eru gefnir upp fyrir þessa vél en þeir passa ekki. Þar fæ ég þau svör að ef þeir panti fyrir mig komi þessir sem passa ekki. Þegar ég skoða kertaþræði á netinu fyrir þessa vél koma upp þræðir eins og Stilling vildi selja mér. Þeir eru eins að öllu öðru leyti en því að hausinn sem smellist á háspennukeflið passar ekki. Sé að ég get keypt á netinu svona þræði með keflum sem passa þá vænatnlega. Kannast einhver við þennan rugling eða er ég eitthvað að rugla?