Jeep Grand Cherokee 3.1 Tdi sjálfskiptingarvesen
Posted: 05.júl 2015, 21:24
Góða kvöldið
vantar smá fróðleik frá ykkur snillingunum hérna sem vita allt, mér stendur til boða grand cherokee 2002 árg ekin 245.000 km 3.1 diesel, held að skiftingin heiti R44 eða álika.
þannig er mál með vexti að hann var í keyrslu og svo alltieinu hættir skiftingin að virka, ekkert bank skrúðningar eða ekkert eingin hljóð eða neitt
það skeður ekkert þegar maður setur bílinn í gír og þá hvaða gír sem er, koma eingin hljóð nema þá í læsinguni þegar maður stígur á bremsuna til að hreyfa stöngina.
Mér var sagt að þetta væri converterinn hann væri ónýtur, eða laus.
eins var sagt að það væri búið að taka upp í honum skiftinguna en hvar og hvenar það var gert veit ég ekki.
Nú veit ég ekki það mikið um skiftingar svo hvað gæti þetta verið ?
Kv, Hrannar
vantar smá fróðleik frá ykkur snillingunum hérna sem vita allt, mér stendur til boða grand cherokee 2002 árg ekin 245.000 km 3.1 diesel, held að skiftingin heiti R44 eða álika.
þannig er mál með vexti að hann var í keyrslu og svo alltieinu hættir skiftingin að virka, ekkert bank skrúðningar eða ekkert eingin hljóð eða neitt
það skeður ekkert þegar maður setur bílinn í gír og þá hvaða gír sem er, koma eingin hljóð nema þá í læsinguni þegar maður stígur á bremsuna til að hreyfa stöngina.
Mér var sagt að þetta væri converterinn hann væri ónýtur, eða laus.
eins var sagt að það væri búið að taka upp í honum skiftinguna en hvar og hvenar það var gert veit ég ekki.
Nú veit ég ekki það mikið um skiftingar svo hvað gæti þetta verið ?
Kv, Hrannar