Spindilkúlur í Terrano ll

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
ihþ
Innlegg: 98
Skráður: 19.jan 2012, 13:17
Fullt nafn: Ingólfur Þorleifsson
Bíltegund: Mitsubishi Montero

Spindilkúlur í Terrano ll

Postfrá ihþ » 29.jún 2015, 20:52

Gott kvöld.

Var að skipta um allar spindilkúlur í bílnum hjá mér og finnst hann hálf kiðfættur á eftir. Fékk kúlurnar í Bílanaust og gat/get ekki séð annað en þær væru alveg eins. Getur verið að það séu til fleiri en ein gerð af kúlum í þessa bíla ?



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Spindilkúlur í Terrano ll

Postfrá Sævar Örn » 29.jún 2015, 21:00

jebb til 2 tegundir af neðri spindlum ef ég man rétt, annað fyrir spánska bila og hitt fyrir rest, svona er þetta líka í trooper verður að passa að bera saman nýja og gamla
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur