Wastegate - mæla við hvaða þrýsting (boost) það byrjar að opna

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
grantlee1972
Innlegg: 31
Skráður: 25.jan 2015, 19:37
Fullt nafn: Geir Þór Geirsson
Bíltegund: 4runner 1991

Wastegate - mæla við hvaða þrýsting (boost) það byrjar að opna

Postfrá grantlee1972 » 16.jún 2015, 21:16

Kvöldið gott fólk,
Var að spá hvort það væri einhver hér sem væri með loft græjur með nokkuð nákvæmum mæli (t.d. mælir sem nær rétt í um 2 bör), handpumpu eða rafdælu, sem hægt væri að nota til að mæla hvenær wastegatið hjá mér byrjar að opna og hvenær það er orðið fullopið? Er með Hyundai H1, með D4BF == 4D56, 2.5 l, TD mótor og eitthvað pikkles á túrbó dæminu. Er að spá hvort mögulega wastegatið sé að opna of snemma, en gefið upp að eigi að opnast / byrja að opnast við um 80 kPa (0,8 bar == 11.5 psi).
Kveðja góð
Geir Þór




Höfundur þráðar
grantlee1972
Innlegg: 31
Skráður: 25.jan 2015, 19:37
Fullt nafn: Geir Þór Geirsson
Bíltegund: 4runner 1991

Re: Wastegate - mæla við hvaða þrýsting (boost) það byrjar að opna

Postfrá grantlee1972 » 22.jún 2015, 19:49

Er einhver sem býr svo vel að eiga boost mælir og gæti mælt fyrir mig boostið í kvöld?????? 8223280, Geir


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 51 gestur