Skástífu pælingar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Skástífu pælingar

Postfrá gummiwrx » 12.jún 2015, 11:22

Hversu mikid fokk er það ef að framm og aftur skástífa snýr eins ? Báðar tengdar við hásingu farþegameginn og grind bílstjora meginn.
Einhver talaði um að yrðu leiðinlegar hreyfingar á bílnum, en hversu slæmt erum við að tala um ?

Þetta er i CJ7 willys, ekki hugsaður sem fjallabíll bara rúntari og leikfang


38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Skástífu pælingar

Postfrá Startarinn » 12.jún 2015, 12:58

Mér var ráðlagt að gera þetta svona í mínum bíl af reyndari manni, sem ég gerði. Ég hef ekki orðið var við neinar leiðinlegar hreyfingar
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: Skástífu pælingar í CJ 7 (meiga þær tengjast sömumegin)

Postfrá gummiwrx » 12.jún 2015, 14:45

gummiwrx wrote:Hversu mikid fokk er það ef að framm og aftur skástífa snýr eins ? Báðar tengdar við hásingu farþegameginn og grind bílstjora meginn.
Einhver talaði um að yrðu leiðinlegar hreyfingar á bílnum, en hversu slæmt erum við að tala um ?

Þetta er i CJ7 willys, ekki hugsaður sem fjallabíll bara rúntari og leikfang
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Skástífu pælingar

Postfrá Valdi B » 12.jún 2015, 17:38

mér var ráðlagt að hafa þær á móti hvor annari í mínum bíl á sínum tíma, aðalmálið með það var að bíllinn yrði mun svagari ef þær snúa í sömu átt.

sem er skiljanlegt og eru þær á móti hvor annarri í flestum bílum sem eru original með skástífu framan og aftan til dæmis patrol og landcruiser
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Skástífu pælingar

Postfrá Sævar Örn » 12.jún 2015, 20:16

skiptir sáralitlu máli ef þú ert með lítinn halla á þeim en ég myndi í þínum sporum ekki leggja of mikið á mig til að hafa stífurnar endilega á móti hvorri annarri, ég t.d er með þær eins framan og aftan á mínum jeppa og það er ekki að gera neitt illt og þó er talsverður halli á henni að framan en enginn að aftan
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir