Sælir nú þarf ég að leita til fróðari manna í þessum málum, ballansstangar endarnir eru ónýtir hjá mér svo spuning mín er þessi er eitthvað sem mælir gegn því að sleppa ballanstöng að framan eða það í góðu lægi að rífa þetta úr og já hann er á klöfum
Kv.Þórir Brinks
ballansstöng í 90 cruiser
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: ballansstöng í 90 cruiser
Bíllinn gæti orðið svagur. Ef einn jafnvægisstangarendi er nú þegar farinn í sundur, finnst þér þú finna mun á bílnum? Ef ekki, þar hefur þú það.
Ef þú ákveður að taka stöngina, þá tekur þú festingarnar með og geymir allt klabbið í einhvern tíma. Ef þér líkar ekki hvernig bíllinn lætur, þá seturðu þetta undir með nýjum endum.
Ef þú ákveður að taka stöngina, þá tekur þú festingarnar með og geymir allt klabbið í einhvern tíma. Ef þér líkar ekki hvernig bíllinn lætur, þá seturðu þetta undir með nýjum endum.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 363
- Skráður: 18.júl 2010, 19:23
- Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
- Bíltegund: F150
Re: ballansstöng í 90 cruiser
Takk fyrir svarið en já annar er farin í sundur en hann er bara góður á veigi svo þá er komið verkefni fyrir helgina :)
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: ballansstöng í 90 cruiser
Ég nefni þetta með festingarnar því að ef þú ferð í skoðun með festingarnar undir bílnum en enga stöng, eða annað sem tengist þessu, þá færðu athugasemd á það. Hins vegar er alveg í lagi að vera með boltagöt og enga stöng.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 363
- Skráður: 18.júl 2010, 19:23
- Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
- Bíltegund: F150
Re: ballansstöng í 90 cruiser
Gott að vita takk fyrir það
Re: ballansstöng í 90 cruiser
hann er svagur enn er betri ,i snjónum
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 23.mar 2013, 00:26
- Fullt nafn: Ragnar F. Magnússon
- Bíltegund: Toyota LC90
Re: ballansstöng í 90 cruiser
Ég var einmitt að skipta um enda að framan hjá mér. Kostaði um 11þ hjá AB varahlutum báðu megin með öllu og tók okkur félagana enga stund að henda þessu undir.
Bíllinn varð mun stífari í fjöðrun á malbiki en líklega er hann ekki eins fjaðrandi utan-vega.
Ég reif þetta undan Musso-num mínum og mér hefur alltaf fundist bíllinn verri í akstri síðan en hann er reyndar mest á malbiki greyið.
Bíllinn varð mun stífari í fjöðrun á malbiki en líklega er hann ekki eins fjaðrandi utan-vega.
Ég reif þetta undan Musso-num mínum og mér hefur alltaf fundist bíllinn verri í akstri síðan en hann er reyndar mest á malbiki greyið.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur