Síða 1 af 1

Hvar skal kaupa fóðringar?

Posted: 03.jún 2015, 16:17
frá Kjartan Óli
Nú er komið að því að ég þarf að skifta um allar fóðringarnar í afturhásingunni á Y60 Patrol. Hvar eru menn að kaupa fóðringar sem endast eitthvað?