Síða 1 af 1
Hreinsa ál
Posted: 12.jan 2011, 23:17
frá TF3HTH
Hvernig gerir maður hluti úr áli, eins og eru í störturum, alternatorum, soggreinum ofl. eins og nýtt? Hvaða efni/áhöld eru notuð?
-haffi
Re: Hreinsa ál
Posted: 13.jan 2011, 11:32
frá juddi
mjög gott að nota sýruvask eins og notað er til að þrýfa fiskvinslutæki
Re: Hreinsa ál
Posted: 15.jan 2011, 16:14
frá Stebbi
Alternatorar eru yfirleitt sandblásnir létt og fá yfir sig smá lakk eða ekki neitt.
Re: Hreinsa ál
Posted: 23.jan 2011, 01:10
frá btg
Ég hef prufað að "sandblása" ál (blöndung og vélarhús af mótorhjóli) með matarsóda, það svínvirkar og skilur ekki eftir sig neinar skemmdir og er umhverfisvænt.
Sandurinn á það til að liggja í efninu og valda meiri skaða seinna meir, myndi ekki nota sand á þessa hluti.