Síða 1 af 1

LC 90 sílsar

Posted: 29.maí 2015, 21:06
frá peturt
Sælir félagar.

Hverni hafa menn verið að skipta um sílsa í LC 90 ?
Nú er sílsinn orginal í nokkrum bútum, hafa menn bara látið búa til heilann síls og skipta honum út ??

Re: LC 90 sílsar

Posted: 04.okt 2015, 15:12
frá Cruserinn
Ég á við sama vandamál að striða verður gaman að sja hvað þu kemur til með að gera

Re: LC 90 sílsar

Posted: 15.okt 2015, 18:19
frá peturt
I mínu tilfelli var sílsinn smíðaður i heilu lagi báðum megin og lagaður innri síls i leiðinni, kemur mjög vel út. Urklippan að framan löguð og hurðaföls máluð.

Re: LC 90 sílsar

Posted: 15.okt 2015, 23:22
frá Gudni85
Sæll er einmitt að fara i það sama. Ætla líklega bara smiða mer þetta en er búinn að spá i að ræða við þann sem er búinn að vera búa til sílsa í fullt af amrískum bílum. Man ekki hvað hann heitir en veit hann er að smiða svona stykki, fyrst við erum nokkrir ætti hann að vera til i að redda þessu fyrir okkur :)

Annars er ekkert stórmál að búa þetta til þar sem það er einginn flókin lína í þessu. Bara skera og sjóða.

Ég er reyndar bara með ryð aftast :)

Re: LC 90 sílsar

Posted: 15.okt 2015, 23:27
frá Gudni85
Fann hann Höskuldur Stefánsson
http://ja.is/bilahlutir-hoskuldur-stefansson/