Síða 1 af 1

Vantar 3/16 bolta sem er 2 1/2 tomma.

Posted: 18.maí 2015, 18:42
frá eyberg
Vantar 3/16 bolta sem er 2 1/2 tomma, 10 stykki

Er búinn að fara á alla helstu staði en þetta finst ekki hér heima og er ekki að finna þetta á ebay heldur :-)

Hvað get ég gert?

Re: Vantar 3/16 bolta sem er 2 1/2 tomma.

Posted: 18.maí 2015, 21:00
frá Kristinn
Í hvað eru 3/16" boltar ? ertu ekki að meina 5/16" annars gætu boltar úr usa driflokum komið sterklega til greina Kv Kristinn

Re: Vantar 3/16 bolta sem er 2 1/2 tomma.

Posted: 18.maí 2015, 22:20
frá svarti sambo
Ertu búinn að prófa :
Ísól
Fossberg
Sindra Hafnarfirði
Jeppasmiðjuna
Stál og stansar

Það er líklegast að þú fáir þetta sem unbrakko bolta ( innan sexkant bolta ), ef þú ert viss um að þetta sé ekki 5mm. Best að máta með ró.

Re: Vantar 3/16 bolta sem er 2 1/2 tomma.

Posted: 18.maí 2015, 22:59
frá Óttar
Hér er eitthvað en kannski ekki í þessari lengd
http://fossberg.is/?prodid=635

Ef þetta er BSF Þá er þetta ansi nálægt M5 bolta