GMC Jimmy 2" hækkun ???
Posted: 17.maí 2015, 11:06
Sælir félagar.
Ég eignaðist nýverið GMC Jimmy 4,3 í mjög góðu standi, stuttur eigendaferill og bíllinn einungis ekinn 100.000 mílur. Það sem truflar mig er að það virðast ekki komast nema ca. 29" dekk undir bíllinn. Ég er svo sem ekki að fara í neinar grimmar torfærur á bílnum, en vill komast klakklaust upp í veiðivötn og fleiri sambærilega staði. Ég "googlaði" lift kit og fékk allskonar möguleika uppgefna, markmiðið er að koma 31" dekkjum undir bíllinn og þessvegna langar mig að spyrja ykkur sem meira vitið, hvort eitthvað vit sé í þessum "low budgit" sem ég hef fundið (set inn link á nokkrar útfærslur).
Kv. Árni Jónas
ps. Ég vil helst ekki klippa neitt úr body.
http://www.ebay.com/itm/SpringForce-3-2 ... 3d&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/Performance-Acc ... 6b&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/Forged-Torsion- ... 9a&vxp=mtr
Ég eignaðist nýverið GMC Jimmy 4,3 í mjög góðu standi, stuttur eigendaferill og bíllinn einungis ekinn 100.000 mílur. Það sem truflar mig er að það virðast ekki komast nema ca. 29" dekk undir bíllinn. Ég er svo sem ekki að fara í neinar grimmar torfærur á bílnum, en vill komast klakklaust upp í veiðivötn og fleiri sambærilega staði. Ég "googlaði" lift kit og fékk allskonar möguleika uppgefna, markmiðið er að koma 31" dekkjum undir bíllinn og þessvegna langar mig að spyrja ykkur sem meira vitið, hvort eitthvað vit sé í þessum "low budgit" sem ég hef fundið (set inn link á nokkrar útfærslur).
Kv. Árni Jónas
ps. Ég vil helst ekki klippa neitt úr body.
http://www.ebay.com/itm/SpringForce-3-2 ... 3d&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/Performance-Acc ... 6b&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/Forged-Torsion- ... 9a&vxp=mtr