Síða 1 af 1

Breytingar á Patrol 05-

Posted: 13.maí 2015, 17:44
frá vladrulli
Sælir,
hvert fer maður til að láta breyta Patrol fyrir 38"? Hverjum mæla menn með? Eru einhverjir fleiri í þessu en Fjallasport, Breytir og ArcticTrucks?

Pattinn er bsk... hef tekið eftir því að flestir af þessum mikið breyttum bílum eru ssk... er betra að vera með ssk í þessu? Bíllinn er ekki að fara vera mikið á jöklum / snjó og hvað þá krapa... verður aðallega notaður á sumrin uppi á hálendi...