Síða 1 af 1
Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 06:33
frá binso
Sælir,
Vitiði hvar hægt sé að verða sér út um nýja sílsa á Toyotu Double cab, bæði hérlendis og erlendis.
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 09:07
frá villi58
Stefán Höskuldsson var í þessu og fl. veit ekki stöðuna núna. Eða er ég að snúa nafninu við ???????
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 11:50
frá E.Har
var að skipta þeim út hjá mér í seinasta mánuði, Fékk bara lipran suðumann til að græja það.
getur sennt mér pm ef þú vilt frekari upplisingar. En skipptum öðrum alveg út en bættum hinn.
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 14:49
frá MixMaster2000
Höskuldur Stefánsson
http://ja.is/bilahlutir-hoskuldur-stefansson/Svo á nú blikkari að geta græjað þetta líka.
kv Heiðar Þorri
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 17:02
frá binso
Takk fyrir svörin. Beygir blikkarinn þetta fallega í eftir stykki sem tekið er úr, eða eftir ákveðnu máli?
Bara aðeis að spá hvernig þetta er gert.
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 21:48
frá MixMaster2000
Taktu bara skapalón af sílsinum.
kv Heiðar Þorri
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 22:07
frá villi58
Mundi fá verð hjá Höskuldi.
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 12.maí 2015, 23:23
frá haffiamp
nýbúinn að gera þetta á terrano, fór með mót sem ég klippti úr uppá höfða
til augnablikk og hann beygði þá flott og ég borgaði 13 kall
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 13.maí 2015, 08:49
frá guðlaugsson
Augnablikk er með þetta! borgaði einmitt 13þ. fyrir parið af sílsum
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 15.maí 2015, 06:23
frá binso
sælir.
Takk aftur fyrir svörin.
Það er erfitt fyrir mig að taka skapalón af sílsunum. Sá sem lagaði þá síðast hefur sett nýtt blikk yfir gömlu sílsana. Með því þá pössuðu hurðarnar ekki lengur og hann þurfti að skera nokkra cm neðan af hurðunum :)
Re: Sílsar - Toyota
Posted: 15.maí 2015, 10:10
frá villi58
binso wrote:sælir.
Takk aftur fyrir svörin.
Það er erfitt fyrir mig að taka skapalón af sílsunum. Sá sem lagaði þá síðast hefur sett nýtt blikk yfir gömlu sílsana. Með því þá pössuðu hurðarnar ekki lengur og hann þurfti að skera nokkra cm neðan af hurðunum :)
Þá verður þú að komast í eins bíl og taka skapalón af honum, verra með hurðirnar en alveg hægt að bæta renning neðan á þær. Nú þú getur talað við Höskuld hann á skapalón af sílsanum þínum og örugglega líka renning neðan á hurðar.