Síða 1 af 1

Verkstæði fyrir Jeppa

Posted: 29.apr 2015, 11:29
frá siggi99
Sælir

er að taka saman lista yfir alla sem eru að sérhæfa sig í viðgerðum á breyttum jeppum.

Eru þið til í að hjálpa mér að lista þá sem þið mælið með, ekkert háð hvar á landinu.

takk takk

siggi

Re: Verkstæði fyrir Jeppa

Posted: 29.apr 2015, 11:38
frá Sævar Örn
Bílaverkstæði Högna, Trönuhrauni 2 hafnarfirði, s. 5552622, gera við alls konar bifreiðir þmt. jeppa og gefa út hjólastöðuvottorð sem löggilt er við breytingaskoðun

Re: Verkstæði fyrir Jeppa

Posted: 29.apr 2015, 12:17
frá jongud
Ljónsstaðir

Re: Verkstæði fyrir Jeppa

Posted: 29.apr 2015, 14:00
frá Járni
Stál og stansar

Re: Verkstæði fyrir Jeppa

Posted: 29.apr 2015, 14:05
frá Superskati
Jeppasmiðjan Ljónsstöðum
Arctic Trucks

Re: Verkstæði fyrir Jeppa

Posted: 29.apr 2015, 14:24
frá E.Har
Hvað heitir þetta hjá Jóni Snæland á höfðanum?
Topp náuni
topp vinna