Sælir
Veit einhver hérna hvort það er hægt að fá hedd planað einhversstaðar á Reykjanesi?
Eða er eitthvað verkstæði í bænum sem tekur þetta að sér meðan maður bíður?
Það gæti farið svo að ég fari í Keflavík að skipta um heddpakkningu í Benz fyrir mágkonu mína og manninn hennar og þykir yfirgnæfandi líkur á að heddið þarfnist plönunar, en ég hef ekki nema 2 daga í þetta svo ég er að velta fyrir mér hvernig er best að snúa sér í þessu
Heddplönun á Reykjanesi?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Heddplönun á Reykjanesi?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Heddplönun á Reykjanesi?
Renniverkstæði Jens Tómassonar í Njarðvík.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Heddplönun á Reykjanesi?
Atugaðu vélaverkstæði, hljóta flest að vera með fræsara.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur