Síða 1 af 1

gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 24.apr 2015, 11:58
frá E.Har
Ok hef verið á jeppum frá 16 ára aldri. Lennti í einhverjum árum á fólksbíl en það er bara ervitt! Keypti svo patrol soldið fyrir hrun til að breyta og hús rétt fyrir hrun til að sjúga alla aura í burtu árum saman. Rakst svo á gamlan Hilux vestur á fjörðum sem virkaði ekkert rosalega riðgaður. Ekinn út um allt en þessar Toyotur eiga að þola það.

Setti takmarkið þannig að ef mér líkaði hann í vetur myndi ég ráðast á hann í alvöru lagfæringu. Annars bara aka honum 1-2 ár mest á veiðum.

Honum var breytt hjá Artic held ég og margt vel gert. Í honum er loflæsing að frama. 5,71 hlutföll
Biluð raflæsing að aftan.(Kominn með Kristjáns tjakk úr Borgarnesi fer í, í sumar)
cb + vhf + borð ofl ofl. eitthver dekk komu með, laskað pallhús laskað leitarljós Akatankar sem virka ekki ofl.
4 skakkar álfelgur aukalega og 2-3 mikkey dekk ofl smálegt.

Millikassinn hrekti mig um áramótin en það datt bara spiltti úr skiptigafli
Var óttarlegur klufi við að gera við það enda verið föndurslaus í 10 -12 ár!

Felgurnar hafa verið í allan vetur alveg að koma úr lagfæringu!!
Svo ég hef bara keyrt á uppgerðar skífunum!

Einhvað hefur rafmagn líka verið að hrekkja mig. Fundið tugametra af vírum jafnvel lifandi en tilgangslausum!
Eftir nokkur vinna í rafmagni. 'utvarp er vésin en náði í eitt frá Kína :-)

Vorið á að fara í .... boddy, stóla, rafmagn, læsingu að aftan, ljós, ofl :-)
Smelli nokkrum myndum af greiinu.
Og jamm ég veit allskonar fínar hugmyndir um milligír, 4 link sprækari mótor eru að þvælast um í hausnum á mér. En þarf bara að komast út að keyra, nóg um samt.

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 24.apr 2015, 12:26
frá E.Har
Allt sandblásið í döðlur og greið leit út eins og skotið hefði verið á hann með Hglara!
Reyndist mun grjótbarðari en ég hélt. Hafði verið snirtilega massaður.
samt ágætlega heillegur. Annar silsinn ónýtur en hinn var bættur. palllok og frambretti riðbætt.

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 24.apr 2015, 12:36
frá E.Har
Pússað niður í stál og grunnað með eðal stálgrunn Zinkblöndu frá Ómari í Sérefnum :-)

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 24.apr 2015, 12:49
frá E.Har
Riðbætur grunnur meiri grunnur og penslaður pallur!
Kemur allt með kaldavatninu!
Er að verða ágætur í að slípa niður rennsli spartla pallhús og kannta og svona nudda greiinu í það horf að verða meira en bara veiðibíll.
Konan fæst kannski til að koma með líka ekki bara hundurinn :-)

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 27.apr 2015, 08:57
frá E.Har
Búið að mála.
Fékk aðstoð gfrá Kidda flugmanna, en fyrri tiraun mistókst hraðalega :-)
Þetta lakk ver ervitt! Trukkalakk sem á að vera ´æstum skothelt! Hugsað á tanka og skip og ekki hugsað í loftkönnu, sem bið notiðum að sjálfsögðu :-)

kemur bara vel útr fyrir utan rykið að það fæst með að sprauta á trésmiðaverkstæði :-)

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 30.apr 2015, 10:09
frá E.Har
Viðruðum okkur lítillega í gær.
Þetta er allt að koma.

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 02.maí 2015, 20:13
frá helgibj
Það er alveg nauðsinlegt að hafa svona hobbí trukk til að dunda í, og þessir hilux skrattar eru ekkert að svíkja mann í veiðini :)

kv Helgi

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 02.maí 2015, 22:47
frá E.Har
Boddyvinnu formlega lokið
Næst rafmagn

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 21.jún 2015, 03:43
frá binso
hvar keyptirðu lakkið sem þú notaðir? Þurftirðu eitthvað að glæra yfir?

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 21.jún 2015, 09:01
frá sukkaturbo
flottur hjá þér

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 15.júl 2015, 16:07
frá E.Har
æja hann tommar aðeins. Smári Hólm riðvarði f. mig Hólmar í Betra Púst sá sem var með Fjöðrina settinýtt púst sem minnir helst á þakniðurföll undir hann, Búin að lauma í hann Lexus stólum svo nú er hann meira De-lux en hillux, enda rafmagn í öllum :-) Má segja að ég geri meira en hafa undan biliríinu :-)

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 15.júl 2015, 16:08
frá E.Har
Kominn á Mikkey

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 15.júl 2015, 16:10
frá E.Har
Lexusu væddur

Re: gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)

Posted: 05.okt 2015, 14:01
frá E.Har
Enn er dundað áfram. sammi í Múlaradio er búin að vera að klappa rafkerfinu, það óraði engum fyrur hve mikið er hægt að létta jeppa við að fjarlægja vira úr honum, aukarafkerfi tenglar f 8 ljós að framan, fjarstyring, þjófavörn ofl osl. Svo var trýnið led vætt :-)

Kastyrara eru ættaðir frá www.strakadot.is

Svo er nýtt 3"Púst frá betra púst og Riðvörn frá Smára Hólm.

Allavega hef undan, eftir ca 5-10 ár verður hann flottur :-)