gamll 38" Hilux 1999 í endurnýjun lífdaga :-)
Posted: 24.apr 2015, 11:58
Ok hef verið á jeppum frá 16 ára aldri. Lennti í einhverjum árum á fólksbíl en það er bara ervitt! Keypti svo patrol soldið fyrir hrun til að breyta og hús rétt fyrir hrun til að sjúga alla aura í burtu árum saman. Rakst svo á gamlan Hilux vestur á fjörðum sem virkaði ekkert rosalega riðgaður. Ekinn út um allt en þessar Toyotur eiga að þola það.
Setti takmarkið þannig að ef mér líkaði hann í vetur myndi ég ráðast á hann í alvöru lagfæringu. Annars bara aka honum 1-2 ár mest á veiðum.
Honum var breytt hjá Artic held ég og margt vel gert. Í honum er loflæsing að frama. 5,71 hlutföll
Biluð raflæsing að aftan.(Kominn með Kristjáns tjakk úr Borgarnesi fer í, í sumar)
cb + vhf + borð ofl ofl. eitthver dekk komu með, laskað pallhús laskað leitarljós Akatankar sem virka ekki ofl.
4 skakkar álfelgur aukalega og 2-3 mikkey dekk ofl smálegt.
Millikassinn hrekti mig um áramótin en það datt bara spiltti úr skiptigafli
Var óttarlegur klufi við að gera við það enda verið föndurslaus í 10 -12 ár!
Felgurnar hafa verið í allan vetur alveg að koma úr lagfæringu!!
Svo ég hef bara keyrt á uppgerðar skífunum!
Einhvað hefur rafmagn líka verið að hrekkja mig. Fundið tugametra af vírum jafnvel lifandi en tilgangslausum!
Eftir nokkur vinna í rafmagni. 'utvarp er vésin en náði í eitt frá Kína :-)
Vorið á að fara í .... boddy, stóla, rafmagn, læsingu að aftan, ljós, ofl :-)
Smelli nokkrum myndum af greiinu.
Og jamm ég veit allskonar fínar hugmyndir um milligír, 4 link sprækari mótor eru að þvælast um í hausnum á mér. En þarf bara að komast út að keyra, nóg um samt.
Setti takmarkið þannig að ef mér líkaði hann í vetur myndi ég ráðast á hann í alvöru lagfæringu. Annars bara aka honum 1-2 ár mest á veiðum.
Honum var breytt hjá Artic held ég og margt vel gert. Í honum er loflæsing að frama. 5,71 hlutföll
Biluð raflæsing að aftan.(Kominn með Kristjáns tjakk úr Borgarnesi fer í, í sumar)
cb + vhf + borð ofl ofl. eitthver dekk komu með, laskað pallhús laskað leitarljós Akatankar sem virka ekki ofl.
4 skakkar álfelgur aukalega og 2-3 mikkey dekk ofl smálegt.
Millikassinn hrekti mig um áramótin en það datt bara spiltti úr skiptigafli
Var óttarlegur klufi við að gera við það enda verið föndurslaus í 10 -12 ár!
Felgurnar hafa verið í allan vetur alveg að koma úr lagfæringu!!
Svo ég hef bara keyrt á uppgerðar skífunum!
Einhvað hefur rafmagn líka verið að hrekkja mig. Fundið tugametra af vírum jafnvel lifandi en tilgangslausum!
Eftir nokkur vinna í rafmagni. 'utvarp er vésin en náði í eitt frá Kína :-)
Vorið á að fara í .... boddy, stóla, rafmagn, læsingu að aftan, ljós, ofl :-)
Smelli nokkrum myndum af greiinu.
Og jamm ég veit allskonar fínar hugmyndir um milligír, 4 link sprækari mótor eru að þvælast um í hausnum á mér. En þarf bara að komast út að keyra, nóg um samt.