4Runner gormar VS LC80
Posted: 22.apr 2015, 22:11
Sælir Drengir
Passar LC80 gormar undir 4runner gormasætin að aftan án nokkura breytinga ??
Hækkar/lækkar bílinn eftir gormaskiftin ??
Hef verið að heyra að þetta séu talsvert skemtilegri gormar undir 4runner og langaði að skella slíkum undir minn.
Passar LC80 gormar undir 4runner gormasætin að aftan án nokkura breytinga ??
Hækkar/lækkar bílinn eftir gormaskiftin ??
Hef verið að heyra að þetta séu talsvert skemtilegri gormar undir 4runner og langaði að skella slíkum undir minn.