4Runner gormar VS LC80

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

4Runner gormar VS LC80

Postfrá Karvel » 22.apr 2015, 22:11

Sælir Drengir
Passar LC80 gormar undir 4runner gormasætin að aftan án nokkura breytinga ??
Hækkar/lækkar bílinn eftir gormaskiftin ??

Hef verið að heyra að þetta séu talsvert skemtilegri gormar undir 4runner og langaði að skella slíkum undir minn.


Isuzu

Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 54 gestir