Glóðarhitun í Toyota Dobulacab disel 91
Posted: 17.apr 2015, 16:48
Sælir félagar nú er komið að þeirri stundu að tengja glóðarhitunina í Bellu. Mig langar alveg rosalega að vera með hana eins og hún er orginal í Dobulcab disel þar sem nóg er að svissa á og allt gerist sjálfkrafa. Kertin hitna og ljósið eða gormurinn sloknar og maður startar í gang.
Ég get auðveldlega smíða hnapp og haldið í 6 sek og allt það en hitt væri draumur. Ég á relýið fyrir glóðarkertin og get útbúið lítið gaumljós en vantar tímastýringuna eða heilan fyrir þetta og veit ekki einu sinn hvar hún er í hiluxnum og svo er spurning er eftir á hitunar dæmi í dollunni. Hefur einhver þekkingu á þessu eða hefur gert þetta sem nennir að gefa ráð um þetta. Kveðja Guðni og Bella
Ég get auðveldlega smíða hnapp og haldið í 6 sek og allt það en hitt væri draumur. Ég á relýið fyrir glóðarkertin og get útbúið lítið gaumljós en vantar tímastýringuna eða heilan fyrir þetta og veit ekki einu sinn hvar hún er í hiluxnum og svo er spurning er eftir á hitunar dæmi í dollunni. Hefur einhver þekkingu á þessu eða hefur gert þetta sem nennir að gefa ráð um þetta. Kveðja Guðni og Bella