Stýrisendar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
j76
Innlegg: 6
Skráður: 09.okt 2013, 22:23
Fullt nafn: Jóhann Arnarson

Stýrisendar

Postfrá j76 » 15.apr 2015, 18:04

Ég er með gamlan Dodge Dakota og það er kominn tími á fóðringar í klöfunum,stýrisenda og spindilkúlur. Ég er búinn að renna í gegnum marga spjallþræði og í Ameríkuhrepp eru menn hrifnir af Moog og halda því fram að allt annað sé sóun á peningum. Eru eitthver trúarbrögð í gangi varðandi val á stýrisendunum hérna heima, hverju mæla menn með?
Kv, Jóhann



User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Stýrisendar

Postfrá Gulli J » 15.apr 2015, 19:02

Ég trúi á Moog.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.


Höfundur þráðar
j76
Innlegg: 6
Skráður: 09.okt 2013, 22:23
Fullt nafn: Jóhann Arnarson

Re: Stýrisendar

Postfrá j76 » 16.apr 2015, 12:59

Hefur þú reynslu af Raybestos eins og Bílanaust er að selja?


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Stýrisendar

Postfrá Fordinn » 17.apr 2015, 00:22

j76 wrote:Hefur þú reynslu af Raybestos eins og Bílanaust er að selja?


Þetta er engin gæda vara. Ég mæli með að finna td frá Moog það endist betur... og fá þá smyrjanlega...

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Stýrisendar

Postfrá Gulli J » 17.apr 2015, 08:33

j76 wrote:Hefur þú reynslu af Raybestos eins og Bílanaust er að selja?


Ég hef sett annað en Moog, man ekki hvað það heitir, en það entist ca árið.

Keipti einu sinni Raybastos og spicer stýrisenda,sama part no. þegar kassinn var opnaður þá voru þeir báðir greinilega úr sömu verksmiðjunni í Kína.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Stýrisendar

Postfrá Kiddi » 17.apr 2015, 16:49

Ég hef notað Raybestos og þeir endast alveg svona lala, er ekkert að stressa mig á því samt því ekki eru þeir dýrir...


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 15 gestir