Síða 1 af 1

Truntugangur í 2LT

Posted: 15.apr 2015, 00:18
frá 66 Bronco
Halló.

2LT mótor sem búinn er að ganga eins og klukka nokkur þúsund kílómetra tók upp á því nýverið að ganga ójafnt í hægagangi og reykja með mikilli fýlu. Hann jafnar sig svo við inngjöf og virkar eðlilega í akstri en lætur iðulega svona í hægagangi. Spíssar eða olíuverk?

Kveðja, Hjörleifur.

Re: Truntugangur í 2LT

Posted: 15.apr 2015, 07:55
frá sukkaturbo
Sæll Hjörleifur ég lenti í einhverju svipuðu og það var einhver drulla í olíuverkinu sjá Bellu þráðinn kveðja guðni