Síða 1 af 1

6x6 Breyting.

Posted: 14.apr 2015, 09:18
frá Uni
Sælir félagar. Mig langar að bæta við hásingu undir Defender en var beðin um að skoða first hvort að lenging á grind og annað mundi breyta burðagetu svo mikið að ég yrði bara einn í bílnum. Á ekki ný hásing að auka burðagetu.

Re: 6x6 Breyting.

Posted: 14.apr 2015, 12:53
frá sukkaturbo
Sæll það er vandinn því það er grindin sem ræður

Re: 6x6 Breyting.

Posted: 14.apr 2015, 16:38
frá Defender
Veistu c.a. hvað hann á eftir að þyngjast við þessa breytingu? ef þetta er 110 bíll þá er hann með tæpt tonn í burðargetu þannig að það má bæta ansi miklu við þyngdina áður en þú þarft að hafa áhyggjur af burði.