hilux missir niður olíu
Posted: 11.apr 2015, 15:18
jæja, ég er með '90 hilux 2.4 dísel sem missir skelfilega mikið niður olíu stundum. stundum get ég lagt honum í 2 daga og hann er eins og engill í gang, en stundum er hann skelfilegur í gang eftir 2 tíma kyrrstöðu. hann virðist ekki vera að leka meðfram spíssum, ég er nýbúinn að skipta um hráolíusíu, veit einhver hvað þetta gæti verið?
mbk. elfar
mbk. elfar