hilux missir niður olíu

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

hilux missir niður olíu

Postfrá elfar94 » 11.apr 2015, 15:18

jæja, ég er með '90 hilux 2.4 dísel sem missir skelfilega mikið niður olíu stundum. stundum get ég lagt honum í 2 daga og hann er eins og engill í gang, en stundum er hann skelfilegur í gang eftir 2 tíma kyrrstöðu. hann virðist ekki vera að leka meðfram spíssum, ég er nýbúinn að skipta um hráolíusíu, veit einhver hvað þetta gæti verið?

mbk. elfar


'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: hilux missir niður olíu

Postfrá villi58 » 11.apr 2015, 15:28

elfar94 wrote:jæja, ég er með '90 hilux 2.4 dísel sem missir skelfilega mikið niður olíu stundum. stundum get ég lagt honum í 2 daga og hann er eins og engill í gang, en stundum er hann skelfilegur í gang eftir 2 tíma kyrrstöðu. hann virðist ekki vera að leka meðfram spíssum, ég er nýbúinn að skipta um hráolíusíu, veit einhver hvað þetta gæti verið?

mbk. elfar

Getur verið slangan frá síu, mundi skipta um hana.
Dælan á síuhúsinu getur dregið loft, mjög trúlegt ef þú hefur notað hana, tiltölulega algengt. Eins lagnir í tank og stútur á tank, sjálfsagt eitthvað fleira sem kemur til greina.


Doddi ´I Eyvík
Innlegg: 9
Skráður: 19.okt 2013, 21:58
Fullt nafn: Þórður Hreinsson

Re: hilux missir niður olíu

Postfrá Doddi ´I Eyvík » 11.apr 2015, 22:01

Það eru fjaðrir i síuhúsinu hjá þér sem virka sem einstefnulokar þær slappast og hætta að loka fyrir oliuna aftur i tank settu einstefnu loka á lögnina sem kemur að siu og málið ætti að vera dautt


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 43 gestir