Hilux 2005
Posted: 11.apr 2015, 13:12
Góðan daginn.
Ég hef áhuga að breyta Hilux 2005 fyrir 35 tommu dekk á 15x10 felgum. Bíllinn er óbreyttur í dag utan þess að ég lét breyta rúðupisstanki og slípaði lítillega innan úr frambrettum og færði drullusokka til að koma 33 tommum undir (286/75/16).
Er möguleiki að koma þessari stærð undir án þess að hækka bílinn og láta nægja að gera breytingar á body (brettum, body-festingum o.fl.).
Þetta er fyrsti jeppin minn og ég hef enga reynslu af breyttum jeppum og en síður jeppabreytingum. Er einhver hér á spjallinu sem getur ráðlagt mér í þessu?
Ég hef áhuga að breyta Hilux 2005 fyrir 35 tommu dekk á 15x10 felgum. Bíllinn er óbreyttur í dag utan þess að ég lét breyta rúðupisstanki og slípaði lítillega innan úr frambrettum og færði drullusokka til að koma 33 tommum undir (286/75/16).
Er möguleiki að koma þessari stærð undir án þess að hækka bílinn og láta nægja að gera breytingar á body (brettum, body-festingum o.fl.).
Þetta er fyrsti jeppin minn og ég hef enga reynslu af breyttum jeppum og en síður jeppabreytingum. Er einhver hér á spjallinu sem getur ráðlagt mér í þessu?