Síða 1 af 1

Ryð vatnsháþrýstihreinsun á undirvagni

Posted: 09.apr 2015, 11:09
frá Gulli J
Þarf að láta hreinsa ryðbletti og grunna undirvagninn hjá mér. Er að hugsa um ofur háþrýstiþvott sem nær ryðinu í burtu, Vitið þið hver býður upp á svona ?

Re: Ryð vatnsháþrýstihreinsun á undirvagni

Posted: 09.apr 2015, 13:37
frá Sævar Örn
Er þetta ekki gert áður en bílar eru ryðvarðir? Ég gerði á mínum þannig að ég tók yfirbygginguna af grindinni og uppi á lyftu með gufuháþrýstidælu tók allt lauslegt og restina með vírhjóli og borvél og málaði svo með undirvagnsmálningu frá Poulsen

Gerði þetta sl. haust og enn perlar vatnið undir bílnum á málningunni mjög ánægður og hvergi kominn ryð litur einu sinni