Ryð vatnsháþrýstihreinsun á undirvagni

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Ryð vatnsháþrýstihreinsun á undirvagni

Postfrá Gulli J » 09.apr 2015, 11:09

Þarf að láta hreinsa ryðbletti og grunna undirvagninn hjá mér. Er að hugsa um ofur háþrýstiþvott sem nær ryðinu í burtu, Vitið þið hver býður upp á svona ?


Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Ryð vatnsháþrýstihreinsun á undirvagni

Postfrá Sævar Örn » 09.apr 2015, 13:37

Er þetta ekki gert áður en bílar eru ryðvarðir? Ég gerði á mínum þannig að ég tók yfirbygginguna af grindinni og uppi á lyftu með gufuháþrýstidælu tók allt lauslegt og restina með vírhjóli og borvél og málaði svo með undirvagnsmálningu frá Poulsen

Gerði þetta sl. haust og enn perlar vatnið undir bílnum á málningunni mjög ánægður og hvergi kominn ryð litur einu sinni
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 42 gestir