Síða 1 af 1

Riðbætur ofl á Hilux :-) .. vantar silsa.

Posted: 08.apr 2015, 11:37
frá E.Har
Ok ég byrjaði um páskana að kíkja aðeins á hilux hjá mér 1999 árgerð af 38" Dobbelcab.
Ætlaði aðeins að snirta en kominn af tsða í heilmálun!
Svona vill gerast þegar byrjað er að sandblása :-)

Hvar fæ ég silsa,
þeir eru bara fullþreyttir til að trebba þá til. Fyrst ég er að asnast til að fara alla leið og heilmála þá er best að skipta þeim út!

Image
Image

Svo hitt er einhver hentugur í að smella þeim nýju á sinn stað :-)