Breytingar á Jeep
Posted: 06.jan 2011, 17:58
Sælir félagar.
Langar að forvitnast um breytingar á 1993 módelinu af Cherokee fyrir 38" ætlunin er að byrja á að hafa original hásingarnar undir til að byrja með en er einhverstaðar hægt að fá tilbúna hluti í breytingar á undirvagni sem til þarf. það er töluvert til af þessum bílum sem búið er að breyta og spurning hvort einhver á til mót eða teikningar af hlutum sem þarf.
Langar að forvitnast um breytingar á 1993 módelinu af Cherokee fyrir 38" ætlunin er að byrja á að hafa original hásingarnar undir til að byrja með en er einhverstaðar hægt að fá tilbúna hluti í breytingar á undirvagni sem til þarf. það er töluvert til af þessum bílum sem búið er að breyta og spurning hvort einhver á til mót eða teikningar af hlutum sem þarf.